Collection: bySchöttinger

Heavenly by Schöttinger er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir sænskt lúxusnammi - besta sælgæti á markaðnum.

Þau framleiða sælgæti af ást og umhyggju. Nota mismunandi bragðtegundir sem eru hin fullkomna samsetning.
Úrvalið er skemmtileg blanda af lakkrís, ristuðum möndlum og hágæða möndlumassa, allt blandað með mismunandi bragði til algjörrar fullkomnunar.

Sælgæti frá Heavenly by Schöttinger eru framleidd í Svíþjóð og við lofum þér að þau eru HIMNESK.