Gjafasett 1 Floral check

Details

2.700 kr 2.700 kr 5.400 kr

Vörunúmer: TOC- 1086-812

Tegund
Valmöguleikar
Lífræn 100% GOTS vottuð bómull. Gjafasett með 2 viskustykkjum sem þurrka vel og eru falleg að hengja upp. Stærð: 53x86 cm. Lesa nánar
Lífræn 100% GOTS vottuð bómull. 
Gjafasett með 2 viskustykkjum sem þurrka vel og eru falleg að hengja upp. 
Stærð: 53x86 cm.

Eins og nafnið gefur til kynna þá eru allar vörur frá The Organic Company lífrænar.

Þetta danska merki var stofnað árið 2007 og hefur frá upphafi þróað vörur úr lífrænni bómull og með GOTS vottun á öllum vörum frá 2010. Vottunin er tvíþætt, bæði umhverfis og félagsleg. Vörurnar eru lausar við öll eiturefni og réttindi þeirra sem vinna að framleiðslunni eru tryggð. Fyrirtækið byggir á heiðarleika, gegnsæi og metnaði til að breyta til hins betra.

Við bjóðum besta úrval landsins af vörum frá þessu frábæra merki, bæði fyrir eldshús og bað, má þar nefna viskustykki, borðtuskur, tehettur, margnota poka, handklæði, sloppa og jafnvel margnota tepoka.