Gjafabox - 12 teljós Snow White

Details
Vance Kitira
~ Kerti

Gjafabox - 12 teljós Snow White

1.550 kr 1.550 kr 3.100 kr

Vörunúmer: LL- CV1212SW

Litur
Valmöguleikar
Timber Votives - Snow white Hæð 4 cm. Brennslutími 8-10 klst.  12 stk í boxi. Lesa nánar

Timber Votives - Snow white
Hæð 4 cm.

Brennslutími 8-10 klst. 
12 stk í boxi.

Kertin frá Vance Kitira eru ekki bara eins og hver önnur kerti því þau brenna án þess að gefa frá sér skaðleg efni út í andrúmsloftið. Í þeim er parafín vax sem ætlað er til vinnslu matvæla og því eru þau alveg án skaðlegra aukaefna, það mætti jafnvel borða þau, þó við mælum alls ekki með því. Brennslutími kertanna er óvenju langur af sömu ástæðu. Þau eru SGC vottuð og henta sérstaklega vel fyrir fólk með ofnæmi og astma.

Kertin eru til hjá okkur í mörgum litum og stærðum. Það hljóta því flestir að finna sinn uppáhaldslit eða stærð og geta haft kveikt á kertum með góðri samvisku, án þess að ógna heilsunni eða umhverfinu.