SALT Verslun
Nicolas Vahé Ólífuolía - White Truffle
Nicolas Vahé Ólífuolía - White Truffle
Verð
2.245 ISK
Verð
Tilboð
2.245 ISK
Unit price
per
Með VSK
Couldn't load pickup availability
Þessi ljúffenga extra virgin ólífuolía frá Nicolas Vahé er með hvítu trufflubragði. Settu olíuna yfir salöt, risotto, pasta, kartöflur, steik, fisk eða hvað sem þér dettur í hug. Olían hentar ekki til eldunar þar sem hitinn eyðileggur bragðið.
Stærð: 25 cl.
Innihald: Extra virgin olive oil, 3% truffle flavouring.
