Skip to product information
1 of 2

SALT Verslun

Mill & Mortar - Rauðvíns saltflögur 80g

Mill & Mortar - Rauðvíns saltflögur 80g

Regular price 1.690 ISK
Regular price Sale price 1.690 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Fyrir fisk- og nautakjötsrétti
Saltflögurnar eru upprunnar úr neðanjarðar saltuppsprettum í Villena, þær eru handuppskornar og þurrkaðar af vindi Alicante í Miðjarðarhafssólinni.

Rauðvínssalt, eins og nafnið gefur til kynna, er salt með rauðvíni sem við fáum frá katalónska Priorat-hverfinu á Spáni sem er þekkt fyrir kraftmikil en glæsileg vín. Útkoman er fallegt magenta salt með skýrum ilm af víni sem hentar vel í steikt kjöt.

Upplýsingar um vöru
Innihald: Salt 55%, Rauðvín 45%
Geymsla: Í dimmu, þurru og loftþéttu rými
Eigin þyngd: 80 g
Uppruni: Spánn
View full details