SALT Verslun
Nicolas Vahé Ólífuolía - Valhnetu olía
Nicolas Vahé Ólífuolía - Valhnetu olía
Verð
2.245 ISK
Verð
Tilboð
2.245 ISK
Unit price
per
Með VSK
Couldn't load pickup availability
Valhnetuolían frá Nicolas Vahé er dásamleg út á salöt, osta og jafnvel eftirrétti. Þessi olía er framleidd í Frakklandi. Til að tryggja langt geymsluþol og hámarksgæði heldur dósin úti sólarljósi og kemur í veg fyrir að olían oxist.
Magn: 25cl.
Inniheldur: Walnut oil (refined walnut oil, virgin walnut oil).


