Skip to product information
1 of 3

SALT Verslun

Silicone Case AirPods 1&2 - Mocha Brown

Silicone Case AirPods 1&2 - Mocha Brown

Verð 4.490 ISK
Verð Tilboð 4.490 ISK
Tilboð Ekki til á lager
Með VSK

Nú á dögum er það ekki bara síminn þinn sem þarf bestu verndina.

Þetta mjúka sílikonhylki er hannað til að koma í veg fyrir rispur og skemmdir á Airpods hulstrinu þínu. Efnið er gripvænt og sveigjanlegt með ofurþunnu efni sem er 0,8 mm.
Þetta snýst allt um hið fullkomna útlit! Vertu því viss um að Airpod hulstrið þitt passi við sílikon síma hulstur í sama lit.

  • Ultra þunnt efni, 0.8 mm
  • Gripvænt 
  • Styður við þráðlausa hleðslu
  • Vegan vara
  • Inniheldur endurunnið efni

ATH! Aðeins í netverslun !

View full details