Vasi - Palma

Details

3.200 kr 3.200 kr

Vörunúmer: LL-PAV14BLK

Litur
Valmöguleikar
Vasi / Palma Vase. Litur: Svartur. Stærð: D11xH14 cm. Munnblásið gler.100% endurunnið gler.  Ertu að leita að hinni fullkomnu krukku? Palma vasinn frá OOhh hefur fullkomna stærð fyrir smærri kransa, fersk blóm, villt blóm eða grænar plöntur. Og hvernig væri...Lesa nánar

Vasi / Palma Vase. 
Litur: Svartur. 
Stærð: D11xH14 cm.

Munnblásið gler.

100% endurunnið gler. 

Ertu að leita að hinni fullkomnu krukku?
Palma vasinn frá OOhh hefur fullkomna stærð fyrir smærri kransa, fersk blóm, villt blóm eða grænar plöntur.
Og hvernig væri að nota hann til að geyma mismunandi hluti, fyrir blýantana þína, bursta eða þú getur notað vasann fyrir kerti.
Vasinn er handgerður úr endurunnu gleri og skreyttur með hinni þekktu Palma áferð frá OOhh Collection. Palma áferðin er þekkt fyrir einstaka og fallega möttu áferð.

Vörurnar sem bera þetta frumlega nafn eru eingöngu gerðar úr endurunnu hráefni og er markmið fyrirtækisins að sýna fram á að innanstokksmunir geti bæði verið fallegir og umhverfisvænir.

OOHH collection var fyrst til árið 2009 sem verkefni í Sri Lanka og þessar fallegu dönsku hönnunarvörur eru enn framleiddar þar á sjálfbæran hátt. Línan hefur stækkað á þessum 11 árum og enn fleiri hráefni eru notuð, s.s gler, pappi, plast, viður og leir en gildin hafa ekki breyst, allt er unnið á eins umhverfisvænan hátt og mögulegt er.

Vörurnar sem við bjóðum til sölu hér í SALT frá þessu fallega og umhverfisvæna merki hafa fengið frábærar viðtökur og úrvalið hjá okkur er alltaf að aukast.