Lífsstíls- og gjafavöruverslun

Í SALT finnur þú fallega hluti fyrir öll herbergi heimilisins og gjafir fyrir flest tilefni.
Við veljum inn fallega og vandaða hluti sem eru nytsamlegir, gleðja augað og best
af öllu er ef þeir eru líka unnir á umhverfisvænan hátt. 

bySchöttinger

bySchöttinger

Heavenly by Schöttinger er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir sænskt lúxusnammi - besta sælgæti... 

 • OOHHx

  Vörurnar sem bera þetta frumlega nafn eru eingöngu gerðar úr endurunnu hráefni og er markmið fyrirtækisins að sýna fram á að innanstokksmunir geti bæði verið fallegir og umhverfisvænir.

  Skoða vörur 
 • BeHome

  Frá stofnun fyrirtækisins hefur markmiðið verið að bjóða upp á handgerðar einstakar vörur fyrir heimilið, sem allar eru unnar á sjálfbæran og "fair trade" hátt af handverksfólki víðsvegar um heiminn.

  Skoða vörur 
 • Vance Kitira

  Kertin frá Vance Kitira eru ekki bara
  eins og hver önnur kerti því þau brenna án þess að gefa frá sér skaðleg
  efni út í andrúmsloftið. Brennslutími
  kertanna er óvenju langur. Þau eru SGC vottuð og henta sérstaklega vel fyrir fólk með ofnæmi og astma.

  Skoða vörur 
1 of 3

Swedish Tonic