UM SALT

SALT er lífsstíls- og gjafavöruverslun, nú alfarið vefverslun.
Við vorum staðsett í Kringlunni en lokuðum þar nú um miðjan júlí 2021 og höfum flutt okkur alfarið á netið sem stendur.
 
Í SALT finnur þú fallega hluti fyrir öll herbergi heimilisins og gjafir fyrir flest tilefni. Við veljum inn fallega og vandaða hluti sem eru nytsamlegir, gleðja augað og best af öllu er ef þeir eru líka unnir á umhverfisvænan hátt. 

Verið velkomin til okkar hér á saltverslun.is.