Collection: Hendrikka Waage
Hendrikka Waage er íslenskur skartgripahönnuður, búsett í London. Árið 2005 hóf hún hönnun og framleiðslu á skartgripum og hefur skartgripalínum Hendrikku verið gerð góð skil í helstu tískutímaritum heims svo sem Vogue, Elle og Hello.
Menntun og reynsla Hendrikku er alþjóðleg og hefur hún starfað og búið í mörgum löndum, m.a. Indlandi, Japan, Rússlandi og Bandaríkjunum. Þetta hefur fært henni mikið innsæi og þekkingu á erlendum mörkuðum og veitt henni tækifæri til að kynnast margvíslegum og ólíkum menningar- og hugmyndaheimum. Öll þessi reynsla hefur hvatt hana áfram og gefið henni innblástur til að skapa einstaklega fagra eðalgripi og sérstaka hönnunarlínu.
Menntun og reynsla Hendrikku er alþjóðleg og hefur hún starfað og búið í mörgum löndum, m.a. Indlandi, Japan, Rússlandi og Bandaríkjunum. Þetta hefur fært henni mikið innsæi og þekkingu á erlendum mörkuðum og veitt henni tækifæri til að kynnast margvíslegum og ólíkum menningar- og hugmyndaheimum. Öll þessi reynsla hefur hvatt hana áfram og gefið henni innblástur til að skapa einstaklega fagra eðalgripi og sérstaka hönnunarlínu.
-
Hendrikka - Drottning #1
Regular price From 11.000 ISKRegular priceUnit price / per -
Hendrikka - Drottning #4
Regular price From 11.000 ISKRegular priceUnit price / per