Collection: Hanataba

Hanataba Original er sænskt fjölskyldufyrirtæki. Hanataba, þýðir blómvöndur á japönsku, og grípur því fullkomlega utan um ást fjölskyldunnar til blómaskreytinga.

Hjá Hanataba er sterklega talið að blóm gefi hverju umhverfi hamingju og fegurð.

Þessvegna hafa þau lagt allt í það að gera fallega hluti sem gera hversdags heimilinu kleift að gera einstakar blómaskreytingar á augabragði.