Collection: Safly
Oftar en við höldum er öryggi heimilanna ógnað vegna þess að fólk vill ekki hafa æpandi rauð
eldvarnatæki, appelsínugula sjúkrakassa og annað sýnilegt í annars fallegum uppsetningum
heimilanna. Fólk kýs oft að setja slökkvitækin og öryggisbúnað bakvið eða inn í skápa, sem auðvelda
ekki aðgengi. Þessu taka margir eftir og fundið var fyrir aukinni þörf á fallegum öryggisbúnaði sem
hvatningu fyrir fólk til þess að eiga búnaðinn heima og geyma hann á augljósum stöðum.
Safly vörurnar eru fylgjandi öllum helstu
öryggisstöðlum heimilanna og því fullkomin
leið til þess að auka öryggi hér á fallegan
hátt fyrir augað.
-
Safly - Eldvarnarteppi
Regular price 9.990 ISKRegular priceUnit price / per -
Safly - Sjúkrataska
Regular price 13.990 ISKRegular priceUnit price / per