Collection: KRAFTUR


KRAFTUR er félag sem styður ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra.
VERA DESIGN og KRAFTUR tóku höndum saman um að vekja athygli á mikilvægi þess að njóta líðandi stundar
og hannaði VERA DESIGN þessa fallegu línu fyrir KRAFT og rennur allur ágóði af sölu á línunni „LÍFIÐ ER NÚNA“ til KRAFTS
LÍFIÐ ER NÚNA....... einmitt á þessari stundu, og við eigum að lifa því til fulls alltaf.
Einstakur skartgripur með kraftmiklum boðskap.
LÍFIÐ ER NÚNA