Skip to product information
1 of 1

SALT Verslun

Bagsværd Lakrids Konfektmolar

Bagsværd Lakrids Konfektmolar

Regular price 590 ISK
Regular price Sale price 590 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Bragðtegund

Einstakur handgerður lakkrís frá Danmörku.

Konfektpakkinn inniheldur 2x konfekt mola af hverri tegund Symfoni mola Bagsværd Lakrids. Fullkomið fyrir þá sem vilja smakka allar tegundirnar og njóta.

Lys symfoni er klassíski lakkrísinn hjúpaður í mjólkursúkkulaði

Guld symfoni er sætsaltur lakkrís hjúpaður í karmeliserað hvítt súkkulaði

Mörk symfoni er salmiak lakkrís hjúpaður í dökkt súkkulaði

Kaffe symfoni er sætur lakkrís hjúpaður í dökkt kaffi súkkulaði

hindbær symfoni er hindberjalakkrís hjúpaður í karmeliserað hvítt súkkulaði með frostþurrkuðum hindberjum. 

Búið til af alúð og hollustu við handverkið af reyndum súkkulaði- og lakkrísmeisturum.

View full details