SALT Verslun
Have A Look - Sólgleraugu - Type C - Olive
Have A Look - Sólgleraugu - Type C - Olive
Verð
6.490 ISK
Verð
Tilboð
6.490 ISK
Unit price
per
Með VSK
Couldn't load pickup availability
Kringlótt sólgleraugu með hálfgegnsæjum gylltum umgjörðum. Ofur flott sólgleraugu með fágaðri snertingu. Hringlaga hönnunin hentar bæði körlum og konum. Umgjarðirnar eru í góðri, klassískri stærð sem hentar flestum andlitum.

Öll sólglergaugun okkar eru unisex. Þau eru með sveigjanlegum örmum og eru því þægileg. Endingargóð pólýkarbónat umgjörð og ókúlulaga akrýllinsur, sem skapa létt, mjótt og glæsilegt útlit. 100% UV-vörn. Allir málmhlutar eru að sjálfsögðu nikkellausir.
Öll gleraugu koma í filthylki úr endurunnum plastflöskum.


