Skip to product information
1 of 3

SALT Verslun

Hilke Hálsmen Anima Gemella Keðja Gull

Hilke Hálsmen Anima Gemella Keðja Gull

Regular price 20.790 ISK
Regular price Sale price 20.790 ISK
Sale Sold out
Tax included.

'Anima Gemella' þýðir 'tvíburasál'/sálafélagi á ítölsku. Skartgripirnir koma í einstakri gjafaöskju og eru vel þegin gjöf við mörg tækifæri.

endurunnið Gullhúðað silfur 18k gull

43-50.5cm langt. 

Allir gullskartgripir okkar eru antitarnish meðhöndlaðir til að lágmarka hættu á oxun.  Til að viðhalda þínu skarti er ráðlagt að varast notkunn þess þegar þú stundar líkamsrækt, bað/sund eða sefur. 

Hilke er sænskt vörumerki sem býður upp á innanhússhönnunarvörur og skartgripi í klassískri, kvenlegri og stílhreinni hönnun með módernísku ívafi. Stofnandi Hilke Collection, Giovanna Hilke, stofnaði vörumerkið árið 2015 í Linköping og með tímanum hefur komið fram traust safn af innanhússhönnunarvörum og skartgripum. Framtíðarsýnin á bak við vörumerkið er að skapa tímalausa og fallega hönnun fyrir nútímaleg og glæsileg heimili, búin til með ást og ábyrgri framleiðslu.

View full details