Skip to product information
1 of 4

SALT Verslun

Það Verður Að Vera Gaman Poster 30x40cm

Það Verður Að Vera Gaman Poster 30x40cm

Regular price 5.900 ISK
Regular price Sale price 5.900 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Color

Krot dagsins x MM

„Það verður að vera gaman, annars er svo leiðinlegt” sagði Magnús iðulega við dætur sínar Marín og Sigrúnu sem ólust upp við húmor og gleði hjá foreldrum sínum á Hólmavík. Hver og einn ber ábyrgð á sínu hugarfari og að velja sér jákvætt viðhorf inn í daginn með þakklæti og kærleik að leiðarljósi gerir allt betra – og skemmtilegra! Plakatið er krotað af grafíska hönnuðinum Helgu Valdísi #krotdagsins og prentað á 180 g mattan gæðapappír.

_____________________

Stærðir sem eru í boði, bæði brúnar og bláar:

30x40 

40x50

View full details