Collection: Mill & Mortar

Mill & Mortar eru einstök krydd, unnin í samvinnu við bændur um allan heim. frá framleiðslu til borðhalds er allt unnið með umhverfið efst í huga og að skila sem mestu bragði til þín án gerfi og aukaefna. 

Umbúðirnar eru sérstaklega hannaðar svo hægt sé að varðveita bragð kryddsins sem best og endurnýta með því að fylla á. 

Hægt er að kaupa stök krydd eða gjafapakkningar með settum.